Sorgin fest á filmu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. september 2022 21:48 Víða um Bretland má sjá stór skilti undirlögð af myndum og virðingarvottum við drottninguna. Þetta skilti er í Lundúnum, höfuðborg Englands. AP/Alberto Pezzali Breska þjóðin syrgir nú Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést síðdegis í dag. Elísabet var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í sögu Breta, og ríkti í rúm 70 ár. Sonur hennar, Karl III Bretakonungur, er tekinn við krúnunni. Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Fjöldi fólks hefur vottað drottningunni virðingu sína í dag, víðs vegar um Bretland og raunar um allan heim. Hér að neðan má sjá nokkrar ljósmyndir sem fanga vel þá sorg sem ríkir í Bretlandi, og víðar, vegna fráfalls drottningarinnar. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll í Lundúnum í kvöld, til að votta drottningunni virðingu sína.Frank Augstein/AP Við Windsor-kastala hefur fjöldi fólks komið saman, rétt eins og við Buckingham-höll. Við Balmoral-kastala í Skotlandi, þar sem drottningin varði síðustu andartökum ævi sinnar.Andrew Milligan/PA via AP Fjöldi fólks á öllum aldri hefur vottað virðingu sína við drottninguna eftir að fregnir bárust af andláti hennar. Hér má sjá ungt barn koma með rósir til að leggja að hliði Hillsborough-kastala.Charles McQuillan/Getty „Takk, frú, fyrir allt sem þú hefur gert í gegnum 70 ár. Heilsaðu upp á Filippus. Við munum hittast aftur. Ástarkveðjur, Danielle og Jake.“Joe Giddens/PA Images via Getty „Ég þekki ekki heim án þín, en nú er kominn tími til að hvílast,“ segir á skilaboðum með blómvendi sem var skilinn eftir fyrir utan Sandringham-höll í Norfolk í Englandi.Joe Giddens/PA Images via Getty Þessum skilaboðum var komið fyrir á girðingunni fyrir utan Buckingham-höll eftir að tilkynnt var um andlát drottningarinnar. Þar segir að Karl III Bretlandskonungur og Kamilla eiginkona hans verði áfram í Balmoral þar til á morgun, en þá halda þau til Lundúna.AP/Frank Augstein Stuðningsmenn og leikmenn í leik Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi héldu mínútuþögn til heiðurs drottningunni, á Ólympíuleikvanginum í Róm.Giampiero Sposito/Getty Þá var haldin mínútuþögn til heiðurs drottningunnu á London-leikvanginum, þegar West Ham og Steua Búkarest mættust.AP/Ian Walton Bandarískir aðdáendur drottningarinnar í New York réðu ekki við tilfinningar sínar eftir að fregnirnar bárust.Alexi Rosenfeld/Getty Leik var hætt á PGA-mótinu í Wentworth vegna fráfalls drottningarinnar.Adam Davy/PA Images via Getty Bandaríski fáninn dreginn frá húni og honum flaggað í hálfa stöng ofan á þinghúsi Bandaríkjanna í Washingtonborg.AP/Jacquelyn Martin Andlit Elísabetar var sett upp á auglýsingaskilti við Times Square í New York-borg í Bandaríkjunum.Alexi Rosenfeld/Getty Maður leggur niður kerti fyrir utan breska sendiráðið í Prag í Tékklandi.EPA/MARTIN DIVISEK Við sendiráð Breta í Osló.EPA/Beate Oma Dahle Við breska sendiráðið í Berlín, Þýskalandi.EPA/Filip Singer
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Tengdar fréttir Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Elísabet II leiddi Breta í gegnum súrt og sætt í 70 ár Elísabet II Bretlandsdrottning hefur leitt bresku þjóðina í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár. Hún gerði sér grein fyrir að hún varð drottning fyrir tilviljun örlaganna og yrði að ávinna sér ást og virðingu þjóðarinnar. 8. september 2022 20:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31