Sauðfjárbændur segjast þurfa meira en 35% hækkun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2022 20:04 Trausti Hjálmarsson, segir að sauðfjárbændur þurfi meiri hækkun á dilkakjöti, 35% hækkun dugi ekki til. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárbændur segja ekki nærri nóg að fá 35 prósent hækkun á dilkakjöti í haust og að sú hækkun nái aldrei að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem dunið hefur á bændum. Sauðfjárslátrun hófst á Selfossi í morgun. Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur. Árborg Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur.
Árborg Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira