Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:45 Ákveðnir stuðningsmenn Bröndby fóru sérferð til Dortmund til þess eins að berja á FCK-mönnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld. Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
FCK hefur keppni í riðlakeppninni er það mætir Dortmund í Þýskalandi klukkan 16:45 í dag. Danska ríkisútvarpið, DR, greinir frá því að hópur stuðningsmanna Bröndby hafi gert sér sérferð til Þýskalands og fengið bullur frá Dortmund með sér í lið til að veita stuðningsmönnum FCK heldur ógæfulegar móttökur í gærkvöld. Þetta staðfesti Gunnar Wortman, talsmaður lögreglunnar á svæðinu í samtali við DR. Við erum að rannsaka atvikið. Sem stendur hefur enginn verið handtekinn vegna þess að árásarmennirnir flúðu í margar mismunandi áttir. Myndskeið af atvikinu hafa gengið á milli á internetinu, og það mun hjálpa okkar rannsókn, segir Wortman. Myndskeiðin sem um ræða hafa verið birt á samfélagsmiðlinum Twitter en þar má sjá hóp fjögurra eða fimm manna að sparka og stappa á liggjandi manni. Lögreglan í Dortmund hefur átt samstarf við danska lögreglu en lögreglumenn frá Kaupmannahöfn eru mættir á staðinn og munu aðstoða heimamenn í kringum leikinn á eftir. Búast má við að þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson verði báðir í eldlínunni með Kaupmannahafnarliðinu síðar í dag. Sevilla og Manchester City eru í G-riðli keppninnar ásamt Dortmund og FCK en þau lið mætast í Andalúsíu í kvöld.
Danmörk Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti