22 punda lax úr Jöklu Karl Lúðvíksson skrifar 5. september 2022 09:31 Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. Þetta er sá árstími sem fréttir af stórum legnum hængum verða reglulegar en að fá frétt af hrygnu sem er vigtuð 22 pund er ekki það sem gerist oft. Nils Folmer hefur í gegnum árin fengið á sig viðurnefnið laxahvíslarinn enda nokkuð víst að það eru líklega fáir veiðimenn sem hafa landað jafn mörgum stórlöxum í gegnum tíðina. Þessi flotta hrygna sem Nils heldur á á meðfylgjandi mynd er 22 punda og veiddist í Jöklu á flugu sem er hans eigin hnýting og margir þekkja, Stormy Daniels. Jökla er komin í 740 laxa sem er 200 löxum betri veiði en í fyrra og það sem fréttist af bökkum hennar er að það sé innistæða fyrir því að hún fari jafnvel vel yfir 800 laxa ef veður verður veiðimönnum hagstætt. Stangveiði Fljótsdalshreppur Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði
Þetta er sá árstími sem fréttir af stórum legnum hængum verða reglulegar en að fá frétt af hrygnu sem er vigtuð 22 pund er ekki það sem gerist oft. Nils Folmer hefur í gegnum árin fengið á sig viðurnefnið laxahvíslarinn enda nokkuð víst að það eru líklega fáir veiðimenn sem hafa landað jafn mörgum stórlöxum í gegnum tíðina. Þessi flotta hrygna sem Nils heldur á á meðfylgjandi mynd er 22 punda og veiddist í Jöklu á flugu sem er hans eigin hnýting og margir þekkja, Stormy Daniels. Jökla er komin í 740 laxa sem er 200 löxum betri veiði en í fyrra og það sem fréttist af bökkum hennar er að það sé innistæða fyrir því að hún fari jafnvel vel yfir 800 laxa ef veður verður veiðimönnum hagstætt.
Stangveiði Fljótsdalshreppur Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Teljaraniðurstöður úr Gljúfurá Veiði