Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Árni Sæberg skrifar 4. september 2022 18:26 Þotan er af gerðinni Cessna 551 og var með fjóra innanborðs þegar hún hrapaði. Kevin Kurek/Getty Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20. Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Samkvæmt frétt Dagens Nyheter var flugvélinni flogið inn í sænska lofthelgi áður en hún hvarf af ratsjám við Rigaflóa. Flugmenn þýskra og danskra orustuþota sem sendir voru á vettvang sáu engan í stjórnklefa flugvélarinnar þegar þeir komu auga á hana. Þetta hefur DN eftir Johan Wahlström hjá sænsku sjó- og flugbjörgunarmiðstöðinni. Á vefnum Flightradar má sjá ferðir flugvélarinnar og hvar hún hvarf af ratsjám. Media reports indicate that OE-FGR was not reachable by air traffic control authorities for some time. Just a few moments ago, we stopped receiving signals from the aircraft. Final altitude received was 2100 ft at -8000fpm descent. https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/EbRUhqCGLm— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Í frétt DN segir að flugvélin, sem er af gerðinni Cessna 551, hafi farið að missa flughæð og hraða um klukkan 19:35 að staðartíma. Rétt fyrir utan lettnesku borgina Ventspils hafi hún byrjað að sveiflast verulega til og loks horfið af ratsjám um klukkan 20.
Fréttir af flugi Svíþjóð Lettland Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira