Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 14:10 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem kynnt leikárið fyrir fjölmiðlafólki í vikunni. Vísir/Magnús Hlynur Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Sjá meira
Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Sjá meira