Stjörnu-Sævar hvetur fólk til að horfa til himins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 18:13 Stjörnu-Sævar deilir gjarnan fróðleiksmolum um hin ýmsu málefni himinsins á Facebook. Vísir/Sigurjón Ólason Sævar Helgi Bragason, oftar þekktur sem Stjörnu-Sævar segir norðurljós gærkvöldsins aðeins hluta af því sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir en þrjár reikistjörnur skíni nú skært. Haustið sé besti tíminn til þess að sjá vetrarbrautina í allri sinni dýrð. Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan. Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Sævar segir ástæðu þess að norðurljósin hafi verið svona mögnuð í gær vera op í segulsviði sólar eða öllu heldur, kórónugeilar. Búast megi við flottum norðurljósum áfram vegna þessa en kórónugeil endist mánuðum saman og valdi endurtekningu á norðurljósum. Sú geil sem olli norðurljósunum í gærkvöldi snúi aftur að jörðinni í lok mánaðarins. Reikistjörnurnar sem megi sjá á næturhimninum um þessar mundir séu Júpíter Satúrnus og Mars. Með stjörnusjónauka megi sjá hringa Satúrnusar ásamt tunglum þar í kring. „Júpíter er í austri við sólsetur, ægibjartur og fagur. Hann verður bjartastur og næstur okkur 26. september næstkomandi. Tunglið kíkir í heimsókn til hans upp úr 10. september. Prófið að kíkja á hann með handsjónauka. Þið gætuð séð litla punkta við hlið hans, Galíleótunglin. Júpíter er á lofti alla nóttina og hverfur í morgunbirtuna,“ skrifar Sævar. Hann bendir áhugasömum á auroraforecast.is en þar megi sjá skýjahuluspá, mynd af sólinni sem sýnir kórónugeil ásamt fleiru. Facebook færslu Sævars má lesa hér að ofan.
Geimurinn Tengdar fréttir Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. 15. júlí 2022 12:13