Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2022 12:58 Elín Metta Jensen raðaði inn mörkum fyrir Ísland í síðustu undankeppni, fyrir EM í Englandi, en hefur ekki náð sér á strik í sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira