Vill slökkva í vonum Blika: „Munum brjóta ansi mörg hjörtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2022 11:01 Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn vel stemmda fyrir stórleik kvöldsins er Víkingur tekst á við Breiðablik á Kópavogsvelli í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20. Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20.
Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira