„Vont að þessi nýja ógn sé til staðar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2022 18:11 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta segir fleiri leita til þeirra eftir að hafa orðið fyrir stafrænu ofbeldi. Vísir/Arnar Aldrei hafa fleiri leitað til Stígamóta í fyrsta sinn en á síðasta ári og hátt í þriðjungur þeirra hafði orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Óvenju hátt hlutfall gerenda var aðeins 14 til 17 ára þegar brotin voru framin. Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“ Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“
Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19