Styrkur til fjörutíu úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ nemur 15 milljónum króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. ágúst 2022 20:56 Styrkþegar sem viðstaddir voru úthlutun sjóðsins ásamt hluta stjórnarmeðlima sjóðsins og rektor Háskóla Íslands. Aðsent/Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands veitti í dag fjörutíu námsmönnum 375 þúsund króna styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði háskólans, heildarstyrkupphæðin sem námsmönnunum var veitt nemur því fimmtán milljónum króna. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir. Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent