Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 23:00 Rory McIlroy með þriðja FedEx bikarinn sinn. Getty Images Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira