Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 23:00 Rory McIlroy með þriðja FedEx bikarinn sinn. Getty Images Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira