Scheffler með sex högga forystu fyrir lokahringinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 15:23 Scottie Scheffler á sigurinn vísann á Tour Championship mótinu í golfi. Kevin C. Cox/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með sex högga forysu á Tour Championship mótinu í golfi nú þegar aðeins einn hringur er eftir. Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Veður setti strik í reikninginn í gær og því var ekki hægt að klára þriðja hringinn á tilsettum tíma. Kylfingarnir fóru aftur út í dag og kláruðu hringinn og eru nú að gera sig klára í að leika seinasta hring mótsins. Scottie Scheffler lék hringinn í dag á 66 höggum, eða fjórum höggum undir pari,og er því samtals á 23 höggum undir pari þegar einn hringur er eftir. The lead is 6 with 18 to play.#FedExCup | @PGATOUR pic.twitter.com/5jiZcY5wox— TOUR Championship (@playofffinale) August 28, 2022 Xander Schauffele og Rory McIlroy eru næstu menn á samtals 17 höggum undir pari, en Norður-Írinn McIlroy lék þriðja hringinn á sjö höggum undir pari og stökk upp um fimm sæti.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti