Leystu 34 ára gamalt mál eftir að morðinginn sleikti umslag Bjarki Sigurðsson skrifar 27. ágúst 2022 21:31 Anna Kane var 26 ára þegar hún var myrt. Lögreglunni í Pennsylvaníu tókst nýlega að leysa morðmál 34 árum eftir að morðið átti sér stað. Upp komst um morðingjann þar sem hann sleikti umslag bréfs sem hann sendi lögreglunni. Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Anna Kane var myrt í október árið 1988 þegar hún var einungis 26 ára gömul og var lík hennar skilið eftir í skógi nálægt borginni Reading í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum. Lögreglunni tókst ekki að finna morðingja hennar en fimmtán mánuðum síðar fengu þeir sent bréf með upplýsingum sem einungis morðinginn gat vitað. Bréfið var ekki merkt með nafni heldur kom fram að það væri frá „áhyggjufullum borgara“. Á líkinu hafði fundist munnvatn frá morðingjanum en ekki var hægt að bera það saman við DNA-sýnið á bréfinu þar til nú þar sem tæknin var ekki nægilega þróuð. Lögreglu tókst að staðfesta að sami maður hafi sent bréfið og skilið munnvatn eftir á líkinu. Þá gat lögregla einnig staðfest að sýnin tilheyrðu Scott Grim sem býr nálægt Reading. Lögregla veit ekki mikið um Grim en hann lést árið 2018. Nú verður sýnið notað til þess að sjá hvort hann beri ábyrgð á öðrum óleystum sakamálum á svæðinu. Scott Grim lést árið 2018.Lögreglan í Pennsylvaníu Í samtali við CNN segir Tamika Reyes, dóttir Kane, að það sé mikill léttir að vita hver morðinginn er. Hún var einungis níu ára gömul þegar móðir hennar lést. Kane starfaði sem vændiskona þegar hún lést og voru íbúar Pennsylvaníu ekkert allt of áhugasamir um morðið. Einhverjir sögðu að hún hafi átt þetta skilið. „Það var vont. Hún var meira en það, hún var fórnarlamb. Hún var móðir. Hún var elskuð. Enginn á það skilið sem kom fyrir hana,“ segir Reyes.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira