Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland 2022. Arnór Trausti Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07