Ætlaði sér að bana formanni sænska Miðflokksins Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2022 08:00 Annie Lööf er formaður sænska Miðflokksins. EPA Lögregla í Svíþjóð segir að maður, sem stakk konu á sjötugsaldri til bana í Visby á Gotlandi í júlí, hafi ætlað sér að myrða Annie Lööf, formann sænska Miðflokksins. Árásin átti sér stað þann 6. júlí þegar hin árlega stjórnmálavika í Almedalnum fór fram þar sem allir helstu stjórnmálaleiðtogar Svíþjóðar safnast saman. Henrik Olin, saksóknari í málinu, sagði í gær að árásarmaðurinn, Theodor Engström, sé grunaður um undirbúning hryðjuverks með því að fremja morð en hann var handtekinn skömmu eftir að hann banaði Ing-Marie Wieselgren á götu úti í Visby. Wieselgren var einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í geðheilbrigðismálum og var stödd á Gotlandi í tilefni af stjórnmálavikunni. Réðst Engström á hana með hníf og lést hún af sárum sínum. Olin segir að Lööf hafi verið skotmark árásarinnar, en Lööf átti að halda fréttamannafund nærri staðnum þar sem Engström réðst á Wieselgrein, skömmu eftir að árásin var gerð. Lööf segir það mjög óþægilegt að vita að hún hafi skotmark árásarinnar og að vitaskuld hafi það áhrif á sig. „En hatrið má ekki vinna,“ segir Lööf. Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði á Twitter í gær að það sé agalegt að það „hatur sem Svíþjóðardemókratar og önnur hægriöfgaöfl hafi beint að Annie Lööf hafi leitt til þessa“. Fruktansvärt att det hat som SD och andra högrextrema krafter riktat mot @annieloof lett till detta. All heder och omtanke till dej Annie — Ann Linde (@AnnLinde) August 25, 2022 Talsmenn Svíþjóðardemókrata hafa gagnrýnt Linde harkalega fyrir að hafa teiknað flokkinn upp sem hóp morðingja. Kosningabaráttan í Svíþjóð er í fullum gangi en þingkosningar fara fram í landinu þann 11. september næstkomandi. Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Henrik Olin, saksóknari í málinu, sagði í gær að árásarmaðurinn, Theodor Engström, sé grunaður um undirbúning hryðjuverks með því að fremja morð en hann var handtekinn skömmu eftir að hann banaði Ing-Marie Wieselgren á götu úti í Visby. Wieselgren var einn helsti sérfræðingur Svíþjóðar í geðheilbrigðismálum og var stödd á Gotlandi í tilefni af stjórnmálavikunni. Réðst Engström á hana með hníf og lést hún af sárum sínum. Olin segir að Lööf hafi verið skotmark árásarinnar, en Lööf átti að halda fréttamannafund nærri staðnum þar sem Engström réðst á Wieselgrein, skömmu eftir að árásin var gerð. Lööf segir það mjög óþægilegt að vita að hún hafi skotmark árásarinnar og að vitaskuld hafi það áhrif á sig. „En hatrið má ekki vinna,“ segir Lööf. Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði á Twitter í gær að það sé agalegt að það „hatur sem Svíþjóðardemókratar og önnur hægriöfgaöfl hafi beint að Annie Lööf hafi leitt til þessa“. Fruktansvärt att det hat som SD och andra högrextrema krafter riktat mot @annieloof lett till detta. All heder och omtanke till dej Annie — Ann Linde (@AnnLinde) August 25, 2022 Talsmenn Svíþjóðardemókrata hafa gagnrýnt Linde harkalega fyrir að hafa teiknað flokkinn upp sem hóp morðingja. Kosningabaráttan í Svíþjóð er í fullum gangi en þingkosningar fara fram í landinu þann 11. september næstkomandi.
Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Tengdar fréttir Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. 22. ágúst 2022 08:22