Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 15:01 Ann-Katrin Berger fagnar marki í úrslitum FA bikarsins á síðustu leiktíð. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira