Kínverjar refsa 27 manns fyrir „frekar ljótar“ teikningar í kennslubók Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 10:39 Tvær af þeim bókum sem innihéldu teikningarnar. CFOTO/Getty Yfirvöld í Kína hafa refsað 27 manns fyrir að gefa út stærðfræðibók með „frekar ljótum“ teikningum. Rannsókn málsins hefur staðið yfir í marga mánuði. Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína. Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarhóps á vegum menntamálaráðuneytis Kína eru að bækurnar eru „ekki fallegar“, sumar teikninganna eru „frekar ljótar“ og „sýna ekki almennilega hamingjuna hjá kínverskum börnum“. Bækurnar voru gefnar út fyrir tæpum tíu árum síðan en myndir úr bókinni urðu að athlægisefni í maí á þessu ári þegar kennari birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Á myndunum voru drengir að grípa í pils hjá stelpum, drengir í buxum með bungu við klof þeirra og að minnsta kosti eitt barn með húðflúr á fótleggnum. China s Ministry of Education has wrapped up a 3-month long investigation into the math textbook controversy. One of the conclusions? The illustrations are officially ugly. There are serious consequences for those responsible. Read: https://t.co/POgxsVjgJx pic.twitter.com/7ptxdtuJZT— Manya Koetse (@manyapan) August 22, 2022 Upphaflega var talið að teikningarnar hafi verið gerðar af einhverjum frá Vesturlöndum til þess að gera Kínverjum grikk. En svo er ekki og í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að 27 einstaklingum hafi verið refsað fyrir teikningarnar. Meðal þeirra sem var refsað eru framkvæmdastjóri útgáfufélagsins sem gaf út bókina, ritstjóri bókarinnar og framkvæmdastjóri stærðfræðibókadeildar útgáfufélagsins. Útgáfufélagið mun aldrei aftur fá að gefa út kennslubók í Kína.
Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira