Krókódíll synti meðfram brú með lík í kjaftinum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 09:01 Krókódíllinn vildi fyrst um sinn ekki losa tak sitt á líkinu. Getty Gestum Carpintero-lónsins í Mexíkó brá í brún þegar krókódíll synti meðfram og undir göngubrú með lík í kjaftinum. Stranglega bannað er fyrir fólk að synda í lóninu vegna fjölda krókódíla sem búa þar. Carpintero-lónið er vinsæll ferðamannastaður en þar geta gestir gengið á göngubrú yfir lónið og fylgst með íbúum þess, sem flestir eru krókódílar. Þeim var þó heldur brugðið þegar einn þeirra synti fram hjá með lík í kjaftinum. Á líkið vantaði helming af vinstri handleggnum og vinstri fótinn. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum um helgina má sjá krókódílinn vera með tak á hægri hlið mannsins og höfði hans en andlit mannsins sneri niður. „Líklegast hefur maðurinn farið í lónið til þess að synda og dýrið hefur ráðist á hann,“ segir í umfjöllun mexíkóska blaðamannsins Porfirio Ibarra. Að sögn annars mexíkósks blaðamanns, Jorge Becerril, var líkið dregið upp úr lóninu stuttu seinna af yfirvöldum á svæðinu. Krókódílinn vildi fyrst um sinn ekki sleppa taki sínu en gafst upp á endanum og var komið aftur í lónið. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og er ekki fyrir viðkvæma. Not for the squeamish.A crocodile attacked and killed a man in Laguna del Carpintero, Mexico. then carried his body down a drain.The first reports indicate that the dead person was around 25 years old. he was not carrying any identification. pic.twitter.com/pvFhsydzNz— Jimmy Salford (@1Fubar) August 20, 2022 Mexíkó Dýr Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sjá meira
Carpintero-lónið er vinsæll ferðamannastaður en þar geta gestir gengið á göngubrú yfir lónið og fylgst með íbúum þess, sem flestir eru krókódílar. Þeim var þó heldur brugðið þegar einn þeirra synti fram hjá með lík í kjaftinum. Á líkið vantaði helming af vinstri handleggnum og vinstri fótinn. Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum um helgina má sjá krókódílinn vera með tak á hægri hlið mannsins og höfði hans en andlit mannsins sneri niður. „Líklegast hefur maðurinn farið í lónið til þess að synda og dýrið hefur ráðist á hann,“ segir í umfjöllun mexíkóska blaðamannsins Porfirio Ibarra. Að sögn annars mexíkósks blaðamanns, Jorge Becerril, var líkið dregið upp úr lóninu stuttu seinna af yfirvöldum á svæðinu. Krókódílinn vildi fyrst um sinn ekki sleppa taki sínu en gafst upp á endanum og var komið aftur í lónið. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og er ekki fyrir viðkvæma. Not for the squeamish.A crocodile attacked and killed a man in Laguna del Carpintero, Mexico. then carried his body down a drain.The first reports indicate that the dead person was around 25 years old. he was not carrying any identification. pic.twitter.com/pvFhsydzNz— Jimmy Salford (@1Fubar) August 20, 2022
Mexíkó Dýr Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent