Tveir alvarlega særðir eftir skotárás í miðbæ Malmö Samúel Karl Ólason og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 19. ágúst 2022 15:40 Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/Johan Nilsson Lögreglan í Malmö var með mikinn viðbúnað við verslunarmiðstöðina Emporia, eftir að tilkynning barst um vopnaðan mann þar síðdegis. Tveir særðust í skotárásinni og hafa þeir verið fluttir á sjúkrahús. Lögreglan segir árásina yfirstaðna og segja fjölmiðlar ytra að maður hafi verið handtekinn vegna árásarinnar. Sá er sagður undir lögaldri. TV4 Nyheterna segir vitni lýsa því að hafa heyrt um tuttugu skot. Árásarmaður er sagður hafa skotið á fólk af handahófi og segir miðillinn einnig að þeir sem hafi verið fluttir á sjúkrahús séu alvarlega særðir. Íslendingar voru á meðal þeirra sem földu sig í krókum og kimum verslunarmiðstöðvarinnar á meðan ástandið átti sér stað. Vísir ræddi við Rakel Júlíu Jónsdóttur, einn Íslendinganna í hópnum. Aðeins eru sjö vikur síðan þrír voru skotnir til bana í skotárás í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn. Fylgst var með framvindu mála í vaktinni að neðan.
Tveir særðust í skotárásinni og hafa þeir verið fluttir á sjúkrahús. Lögreglan segir árásina yfirstaðna og segja fjölmiðlar ytra að maður hafi verið handtekinn vegna árásarinnar. Sá er sagður undir lögaldri. TV4 Nyheterna segir vitni lýsa því að hafa heyrt um tuttugu skot. Árásarmaður er sagður hafa skotið á fólk af handahófi og segir miðillinn einnig að þeir sem hafi verið fluttir á sjúkrahús séu alvarlega særðir. Íslendingar voru á meðal þeirra sem földu sig í krókum og kimum verslunarmiðstöðvarinnar á meðan ástandið átti sér stað. Vísir ræddi við Rakel Júlíu Jónsdóttur, einn Íslendinganna í hópnum. Aðeins eru sjö vikur síðan þrír voru skotnir til bana í skotárás í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn. Fylgst var með framvindu mála í vaktinni að neðan.
Svíþjóð Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Veit ekki hvað er í samningi NATO sem utanríkisráðherra Grænlands segir ekki semja í þeirra nafni Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“