The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 10:30 The Truman Show er algjör klassík. The Truman Show Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hátíðin í ár fer fram 29. september til 9. október. Sundbíóið fer fram klukkan 19.30 þann 30. september og eins og aðrir sérviðburðir RIFF er um eina sýningu að ræða og takmarkað sætaframboð. „Sundbíó er einstök upplifun og áhorfendur geta búið sig undir sviðsetningu í Sundhöllinni sem er í anda þeirrar myndar sem sýnd er,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Frá sundbíó á RIFF.RIFF The Truman Show var leikstýrt af Peter Weir og kom myndin út árið 1998. „Kvikmyndin er vísindaskáldleg sálfræðigamanmynd sem virðist með árunum hafa sífellt hafa meira að segja um samtímann og lífið sem við kjósum að lifa fyrir opnum tjöldum. Við fljótum saman með Truman í gegnum lífsins ólgusjó og köfum í leiðinni ofan í veruleikann, yfirborðið og undirdjúpin.“ RIFF er nú haldin í nítjánda skiptið. Hægt er að finna frekari upplýsingar um sundbíóið hér og einnig um aðra sérviðburði hátíðarinnar eins og hellabíó og jöklabíó. Stikluna fyrir The Truman Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Sundlaugar Tengdar fréttir Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið