Tveir leikmenn geta ekki spilað gegn West Ham vegna Brexit Atli Arason skrifar 18. ágúst 2022 07:01 Ibrahim Said er lykilleikmaður hjá Viborg en hann hefur spilað meirihluta af leikjum liðsins á þessu tímabili Getty Images Viborg verður án tveggja leikmanna fyrir leikinn mikilvæga gegn West Ham í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld en þeir fá ekki landvistarleyfi fyrir ferðalaginu til Englands. Þetta eru þeir Ibrahim Said frá Nígeríu og Alassana Jatta frá Gambíu. Þeir mega ekki ferðast með Viborg vegna þess að England hleypir ekki einstaklingum utan Evrópu til landsins án ítarlegrar bakgrunnsskoðunar. Reglur sem komu í kjölfar þess að Bretland sagði sig úr Evrópusambandinu. „Við höfum reynt allt. Við erum búnir að vera í samskiptum við danska knattspyrnusambandið og evrópska knattspyrnusambandið til að reyna að finna lausn sem hefur reynst ómögulegt. Það tekur nokkrar vikur að fá réttu leyfin fyrir ferðalaginu en leikurinn lá ekki fyrir fyrr en í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu Viborg vegna atviksins. „Báðir leikmenn höfðu hlutverki að gegna í liðinu fyrir þennan leik. Þetta er leiðinlegt af knattspyrnulegum ástæðum en einnig af mannlegum ástæðum þar sem þeir munu einnig missa af ótrúlegri upplifun,“ sagði Esper Fredberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá Viborg. Leikur liðanna í kvöld er fyrri leikurinn í umspili fyrir riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðin munu svo mætast aftur í Danmörk næsta fimmtudag. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Þetta eru þeir Ibrahim Said frá Nígeríu og Alassana Jatta frá Gambíu. Þeir mega ekki ferðast með Viborg vegna þess að England hleypir ekki einstaklingum utan Evrópu til landsins án ítarlegrar bakgrunnsskoðunar. Reglur sem komu í kjölfar þess að Bretland sagði sig úr Evrópusambandinu. „Við höfum reynt allt. Við erum búnir að vera í samskiptum við danska knattspyrnusambandið og evrópska knattspyrnusambandið til að reyna að finna lausn sem hefur reynst ómögulegt. Það tekur nokkrar vikur að fá réttu leyfin fyrir ferðalaginu en leikurinn lá ekki fyrir fyrr en í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu Viborg vegna atviksins. „Báðir leikmenn höfðu hlutverki að gegna í liðinu fyrir þennan leik. Þetta er leiðinlegt af knattspyrnulegum ástæðum en einnig af mannlegum ástæðum þar sem þeir munu einnig missa af ótrúlegri upplifun,“ sagði Esper Fredberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá Viborg. Leikur liðanna í kvöld er fyrri leikurinn í umspili fyrir riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðin munu svo mætast aftur í Danmörk næsta fimmtudag.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira