Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 11:02 Andrea Kolbeinsdóttur hefur slegið nokkur Íslandsmet og unnið hvert hlaupið á eftir öðru. Aðsent Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. g„Það er eitthvað við það að ögra sjálfum sér og fara út fyrir þægindarammann,“ segir Andrea um hlaupaáhugann. Hún var virk í íþróttum sem barn og var byrjuð að hlaupa um tólf ára aldur. Hún segir að hlaupin séu gefandi og er dugleg að setja sér krefjandi markmið. „Það er ekkert betra en að koma í mark og ná markmiðunum sínum,“ segir Andrea í viðtali í Ísland í dag. Alltaf verið náttúrubarn Hún á nú 16 virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea er búin að setja nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. „Ég er ótrúlega mikið náttúrubarn og hef alltaf haft gaman af útivist,“ segir Andrea um það hvernig áhuginn á utanvegahlaupum kviknaði. Laugavegshlaupið er svokölluð árshátíð hlaupara en þar hlaupa flottustu hlauparar landins 55 km þar sem þau byrja í landmannalaugum og enda í þórsmörk. Andrea er eina konan sem hefur náð að hlaupa Laugavegshlaupið undir fimm tímum. Í ár var hún fyrst kvenna í mark á tímanum 04:33:07. Í viðtalinu er hún meðal annars spurð út í það að hún sást drekka Monster orkudrykk áður en hún hljóp af stað. „Ég drekk ekki mikið af koffín drykkjum og er almennt að hugsa um heilsuna og borða hollt. Í fyrra var ég ósofin fyrir hlaupið og það var í fyrsta skipti sem ég keypti mér orkudrykk.“ Varð betri hlaupari eftir meiðslin Í viðtalinu opnaði hún sig um áskorun sem hún þurfti að kljást við á ferlinum þegar hún fékk álagsbrot á ristina árið 2018. „Ég var ótrúlega lengi að greinast, þetta var bara lítil sprunga.“ Andrea hljóp lengi með fótinn brotinn og þetta urðu því mjög þrálát meiðsli. „En þetta kenndi mér ógeðslega mikið, eins og að hlusta á líkamann.“ Í þessum meiðslum harkaði hún af sér og notaði verkjalyf og lærði að gera það aldrei aftur. „Ég er orðin betri hlaupari eftir meiðslin“ Innslagið má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hlaup Orkudrykkir Tengdar fréttir Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30 Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45 Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
g„Það er eitthvað við það að ögra sjálfum sér og fara út fyrir þægindarammann,“ segir Andrea um hlaupaáhugann. Hún var virk í íþróttum sem barn og var byrjuð að hlaupa um tólf ára aldur. Hún segir að hlaupin séu gefandi og er dugleg að setja sér krefjandi markmið. „Það er ekkert betra en að koma í mark og ná markmiðunum sínum,“ segir Andrea í viðtali í Ísland í dag. Alltaf verið náttúrubarn Hún á nú 16 virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea er búin að setja nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. „Ég er ótrúlega mikið náttúrubarn og hef alltaf haft gaman af útivist,“ segir Andrea um það hvernig áhuginn á utanvegahlaupum kviknaði. Laugavegshlaupið er svokölluð árshátíð hlaupara en þar hlaupa flottustu hlauparar landins 55 km þar sem þau byrja í landmannalaugum og enda í þórsmörk. Andrea er eina konan sem hefur náð að hlaupa Laugavegshlaupið undir fimm tímum. Í ár var hún fyrst kvenna í mark á tímanum 04:33:07. Í viðtalinu er hún meðal annars spurð út í það að hún sást drekka Monster orkudrykk áður en hún hljóp af stað. „Ég drekk ekki mikið af koffín drykkjum og er almennt að hugsa um heilsuna og borða hollt. Í fyrra var ég ósofin fyrir hlaupið og það var í fyrsta skipti sem ég keypti mér orkudrykk.“ Varð betri hlaupari eftir meiðslin Í viðtalinu opnaði hún sig um áskorun sem hún þurfti að kljást við á ferlinum þegar hún fékk álagsbrot á ristina árið 2018. „Ég var ótrúlega lengi að greinast, þetta var bara lítil sprunga.“ Andrea hljóp lengi með fótinn brotinn og þetta urðu því mjög þrálát meiðsli. „En þetta kenndi mér ógeðslega mikið, eins og að hlusta á líkamann.“ Í þessum meiðslum harkaði hún af sér og notaði verkjalyf og lærði að gera það aldrei aftur. „Ég er orðin betri hlaupari eftir meiðslin“ Innslagið má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hlaup Orkudrykkir Tengdar fréttir Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30 Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45 Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30
Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45
Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00