Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 12:01 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@tiaclair1 Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira
Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Sjá meira