Fyrsti sigur Forest í Úrvalsdeildinni í 23 ár Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 14:55 Leikmenn Nottingham Forest fagna marki Taiwo Awoniyi Getty Images Taiwo Awoniyi tryggði Nottingham Forest fyrsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í 23 ár en Forest lék síðasti sigurleikur Forest í úrvalsdeildinni kom árið 1999. Awoniyi skoraði eina markið í 1-0 sigri á West Ham. Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Leikurinn var heilt yfir frekar jafn en West Ham komst yfir með marki Benrahma seint í fyrri hálfleiknum. Markið var þó dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu þegar það kom í ljós að Michail Antonio hafi gerst brotlegur í aðdraganda marksins. Í kjölfarið fór Forest í sókn á hinum enda vallarins og Jesse Lingard, leikmaður Forest, átti slakt skot sem Ben Johnson, leikmaður West Ham, komst í veg fyrir en Johnson náði ekki að hreinsa almennilega í burtu og sparkaði knettinum í Awoniyi og boltinn fór í mark West Ham af hnéskel Awoniyi. Skömmu síðar var flautað til hálfleiks. West Ham fékk kjörið tækifæri til að jafna leikinn á 65. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Scott McKenna, leikmanns Forest, innan vítateigs. Declan Rice bauðst til að taka vítaspyrnuna. Rice spyrnti boltanum niður í hægra markmannshornið en Dean Henderson, markvörður Forest, var lipur og snöggur og greip vítaspyrnu Rice frekar þægilega. Nær komust gestirnir frá London ekki og Nottingham Forest fagnaði því endurkomu sinni í ensku úrvalsdeildinni með fyrsta heimasigrinum í deild þeirra bestu á þessari öld. West Ham er ásamt Manchester United og Everton einu liðin sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á nýju tímabili. West Ham er í 19. sæti á betri markatölu en Manchester United. Nottingham Forest er hins vegar í 10. sæti með 3 stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira