Arteta: Aldrei upplifað annað eins Atli Arason skrifar 14. ágúst 2022 13:30 Mikel Arteta er knattspyrnustjóri Arsenal. EPA-EFE/Clive Brunskill Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði stuðningsmönnum liðsins í hástert eftir 4-2 sigur Arsenal á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var fyrsti leikur Arsenal á heimavelli á þessu leiktímabili. William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
William Saliba, leikmaður Arsenal, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum. Í kjölfarið marksins stóðu stór hluti stuðningsmanna Arsenal upp úr sætum sínum og klöppuðu fyrir Saliba og sungu nafn hans til að sýna varnarmanninum unga stuðning. „Á mínum ferli hef ég aldrei upplifað annað eins. Þetta sýnir þá tengingu sem við höfum við stuðningsmennina. Þeir eru til staðar fyrir þann sem er að fara í gegnum erfiða lífsreynslu. Ég er viss um að þetta atvik jók sjálfstraustið hjá Willy [Saliba] miðað við hversu vel hann spilaði eftir sjálfsmarkið,“ sagði Arteta. Andrúmsloftið hjá Arsenal er töluvert breytt frá því sem það var fyrir nokkrum árum þegar stuðningsmenn liðsins voru duglegri að snúast gegn liðinu. Núna virðist allir vera að róa í sömu átt. „Stuðningsmennirnir voru frábærir frá fyrstu mínútu. Maður finnur fyrir því að þeir styðja við bakið á okkur. Það veitir liðinu aukna orku. Allir leikmennirnir tala um það, þeir geta ekki beðið eftir því að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. If The reaction of the whole Emirates after Saliba’s own goal didn’t give you Chills or make you feel Emotional a certain way then you’re not An Arsenal fan. That from the fans was heartwarming.. the best moment of the whole game for me. ❤️ pic.twitter.com/IpFgk0FXzJ— Emmy Delucas (@EmmyDelucas) August 14, 2022 You know what was the best part about today? William Saliba getting huge support from the Emirates crowd after the own goal. Everyone was chanting his name, even got a standing ovation for an interception. It was so great to see.— Sash ~ (@ltarsenal) August 13, 2022
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12. desember 2013 10:45