Freyja aflífuð vegna ágangs ferðamanna Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2022 13:46 Freyja hefur sökkt nokkrum smábátum í höfnum Noregs. Rostungurinn Freyja var aflífaður í morgun. Sú ákvörðun var tekin að aflífa dýrið eftir að komist var að þeirri niðurstöðu að ágengni almennings og ferðamanna væri of mikil og það skapaði hættuástand. Þrátt fyrir ítrekuð áköll hafi ferðamenn og aðrir áhugasamir ekki haldið nægilegri fjarlægð frá Freyju. Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni. Noregur Dýr Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni.
Noregur Dýr Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira