Treyja Jordan til sölu á 700 milljónir Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 11:30 Michael Jordan í leik eitt gegn Utah Jazz árið 1998. Getty Images Chicago Bulls keppnistreyja sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA árið 1998 er á leið á uppboð en markaðsvirði hennar gæti náð allt að 5 milljónum Bandaríkjadala eða tæpum 700 milljónum íslenskra króna. Jordan var í þessari treyju í fyrsta leik úrslitaeinvígisins gegn Utah Jazz, leik sem Bulls tapaði með þremur stigum, 88-85, þrátt fyrir 33 stig frá Jordan. Bulls átti síðar eftir að vinna einvígið og verða meistari en Michael Jordan var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar þetta tímabil. Þetta er aðeins í annað skipti sem almenningur fær tækifæri til að bjóða í keppnistreyju sem Jordan klæddist í úrslitum en þetta er fyrsta rauða treyjan sem fer á uppboð. Treyjan er talin vera ein sú verðmætasta sem til er úr safni Jordan. Treyjan er vel þekkt úr The Last Dance heimildaþáttaröðinni um Jordan á Netflix streymisveitunni, sérstaklega í 10. þætti. Það er Sotheby's sem mun sjá um uppboðið á treyjunni. „Úrslitaeinvígis keppnistreyjur frá Jordan eru sjaldgjæfar. Rauði liturinn er sá litur sem fólk hugsar um þegar þau hugsa um Michael Jordan og þetta er eina rauða treyjan úr úrslitaeinvígi sem kemur á uppboð,“ sagði Brahm Wachter, yfirmaður safngripa hjá Sotheby's, við New York Post. Í október 2021 seldust skór sem Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA á 1,47 milljónir Bandaríkjadala sem gerðu þá að dýrstu skóm í heimi. Treyja sem Diego Maradonna klæddist á HM 1986 þegar hann skoraði mark með "hendi guðs" seldist á 9,28 milljónir Bandaríkjadali á dögunum, hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir keppnistreyju. Áhugasamir geta lagt inn tilboð á uppboðinu í gegnum heimasíðu Sotheby's en uppboðið hefst þann 6. september. Ahead of the 25th anniversary of the '97-98 #NBA season, one of the most significant items from #MichaelJordan’s career and final year with the Chicago Bulls is headed to auction this fall: Jordan’s iconic 1998 NBA Finals Game 1 jerseyBidding opens 6 September pic.twitter.com/y30rQ6UDoa— Sotheby's (@Sothebys) August 10, 2022 NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Jordan var í þessari treyju í fyrsta leik úrslitaeinvígisins gegn Utah Jazz, leik sem Bulls tapaði með þremur stigum, 88-85, þrátt fyrir 33 stig frá Jordan. Bulls átti síðar eftir að vinna einvígið og verða meistari en Michael Jordan var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar þetta tímabil. Þetta er aðeins í annað skipti sem almenningur fær tækifæri til að bjóða í keppnistreyju sem Jordan klæddist í úrslitum en þetta er fyrsta rauða treyjan sem fer á uppboð. Treyjan er talin vera ein sú verðmætasta sem til er úr safni Jordan. Treyjan er vel þekkt úr The Last Dance heimildaþáttaröðinni um Jordan á Netflix streymisveitunni, sérstaklega í 10. þætti. Það er Sotheby's sem mun sjá um uppboðið á treyjunni. „Úrslitaeinvígis keppnistreyjur frá Jordan eru sjaldgjæfar. Rauði liturinn er sá litur sem fólk hugsar um þegar þau hugsa um Michael Jordan og þetta er eina rauða treyjan úr úrslitaeinvígi sem kemur á uppboð,“ sagði Brahm Wachter, yfirmaður safngripa hjá Sotheby's, við New York Post. Í október 2021 seldust skór sem Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA á 1,47 milljónir Bandaríkjadala sem gerðu þá að dýrstu skóm í heimi. Treyja sem Diego Maradonna klæddist á HM 1986 þegar hann skoraði mark með "hendi guðs" seldist á 9,28 milljónir Bandaríkjadali á dögunum, hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir keppnistreyju. Áhugasamir geta lagt inn tilboð á uppboðinu í gegnum heimasíðu Sotheby's en uppboðið hefst þann 6. september. Ahead of the 25th anniversary of the '97-98 #NBA season, one of the most significant items from #MichaelJordan’s career and final year with the Chicago Bulls is headed to auction this fall: Jordan’s iconic 1998 NBA Finals Game 1 jerseyBidding opens 6 September pic.twitter.com/y30rQ6UDoa— Sotheby's (@Sothebys) August 10, 2022
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira