Arsenal ekki hætt á markaðinum | Tilboð í Tielemans í bígerð Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 09:31 Youri Tielemans gæti verið á leið til Arsenal fyrir lokun félagaskiptagluggans. Getty Images Arsenal er ekki hætt að versla inn leikmenn í félagaskiptaglugganum en félagið er sagt vera að undirbúa tilboð í Youri Tielemans, miðjumann Leicester City. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Tielemans en hann hefur verið á eftir leikmanninum í allt sumar en án árangurs. Samningur Tielemans rennur út árið 2023 og hefur hann gert forráðamönnum Leicester ljóst að hann muni ekki framlengja samning sinn við liðið samkvæmt breskum fjölmiðlum. Tielemans er því frjálst að semja við önnur félög eftir áramót og gæti farið frítt frá Leicester næsta sumar. Talið er að tilboð upp á 30 milljónir punda dugi til þess að Leicester selji leikmanninn í þessum félagaskiptaglugga sem lokar þann 1. september. Arsenal vantar nýjan miðjumann en Lucas Torreira yfirgaf Arsenal á dögunum og svo er alls óvíst hvort Thomas Partey leiki með liðinu á komandi leiktíð en hann hefur verið ákærður fyrir kynferðisafbrot. Real Madrid hefur einnig áhuga á Tielemans en spænska félagið er talið bíða eftir því að geta fengið leikmanninn á frjálsri sölu næsta sumar. Arsenal verður því að hafa hraðar hendur ef þeir ætla að tryggja sér þjónustu miðjumannsins. Arsenal og Leicester leika við hvort annað í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“ Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum. 7. ágúst 2022 07:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Tielemans en hann hefur verið á eftir leikmanninum í allt sumar en án árangurs. Samningur Tielemans rennur út árið 2023 og hefur hann gert forráðamönnum Leicester ljóst að hann muni ekki framlengja samning sinn við liðið samkvæmt breskum fjölmiðlum. Tielemans er því frjálst að semja við önnur félög eftir áramót og gæti farið frítt frá Leicester næsta sumar. Talið er að tilboð upp á 30 milljónir punda dugi til þess að Leicester selji leikmanninn í þessum félagaskiptaglugga sem lokar þann 1. september. Arsenal vantar nýjan miðjumann en Lucas Torreira yfirgaf Arsenal á dögunum og svo er alls óvíst hvort Thomas Partey leiki með liðinu á komandi leiktíð en hann hefur verið ákærður fyrir kynferðisafbrot. Real Madrid hefur einnig áhuga á Tielemans en spænska félagið er talið bíða eftir því að geta fengið leikmanninn á frjálsri sölu næsta sumar. Arsenal verður því að hafa hraðar hendur ef þeir ætla að tryggja sér þjónustu miðjumannsins. Arsenal og Leicester leika við hvort annað í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14.00 í dag.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“ Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum. 7. ágúst 2022 07:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“ Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum. 7. ágúst 2022 07:00