Fundu mænusótt í skólpi í New York Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2022 15:20 Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955. Getty Yfirvöld í New York hafa greitt frá því að mænusótt (e. Polio) hafi fundist í skólpkerfi borgarinnar. Það þykir til marks um að veiran sé í meiri dreifingu meðal óbólusettra í borginni en áður var talið. Áður hafði mænusótt ekki greinst í Bandaríkjunum í meira en áratug. Dr. Mary T. Bassett, yfirmaður heilbrigðissviðs New York-ríkis, sagði í dag að fundur mænusóttar í skólpi borgarinnar sé ekki óvæntur. Hann sé þó áhyggjuefni, samkvæmt ummælum sem AP fréttaveitan hefur eftir henni. „Hættan gegn íbúum New York er raunveruleg en vörnin er svo einföld. Bólusetjið ykkur gegn mænusótt,“ hefur fréttaveitan eftir Dr. Ashwin Vasan, sem stýrir heilbrigðissviði New York-borgar. „Með mænusótt í dreifingu í samfélögum okkar er ekkert mikilvægara en að bólusetja börnin okkar og verja þau gegn þessari veiru. Ef þú ert óbólusettur eða ekki fullbólusettur og fullorðinn, gerðu það láttu bólusetja þig.“ Á vef Landlæknis segir þetta um að mænusótt: „Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“ Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955 og tókst nánast því að útrýma veirunni. Ráðamenn segja mögulegt að hundruð hafi smitast af mænusótt án þess að vita það. Flestir sem smitast sýna engin einkenni en geta dreift veirunni til annarra. Lítill hluti smitaðra sýnir einkenni og um fimm til tíu prósent þeirra geta lamast. Minnst einni íbúi New York hefur lamast vegna veirunnar á undanförnum vikum. Skammt er síðan embættismenn á Bretlandseyjum sögðust hafa fundið ummerki mænusóttar í Lundunum. Hins vegar hefur enginn greinst smitaður þar. Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Dr. Mary T. Bassett, yfirmaður heilbrigðissviðs New York-ríkis, sagði í dag að fundur mænusóttar í skólpi borgarinnar sé ekki óvæntur. Hann sé þó áhyggjuefni, samkvæmt ummælum sem AP fréttaveitan hefur eftir henni. „Hættan gegn íbúum New York er raunveruleg en vörnin er svo einföld. Bólusetjið ykkur gegn mænusótt,“ hefur fréttaveitan eftir Dr. Ashwin Vasan, sem stýrir heilbrigðissviði New York-borgar. „Með mænusótt í dreifingu í samfélögum okkar er ekkert mikilvægara en að bólusetja börnin okkar og verja þau gegn þessari veiru. Ef þú ert óbólusettur eða ekki fullbólusettur og fullorðinn, gerðu það láttu bólusetja þig.“ Á vef Landlæknis segir þetta um að mænusótt: „Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“ Bólusetningar gegn mænusótt hófust árið 1955 og tókst nánast því að útrýma veirunni. Ráðamenn segja mögulegt að hundruð hafi smitast af mænusótt án þess að vita það. Flestir sem smitast sýna engin einkenni en geta dreift veirunni til annarra. Lítill hluti smitaðra sýnir einkenni og um fimm til tíu prósent þeirra geta lamast. Minnst einni íbúi New York hefur lamast vegna veirunnar á undanförnum vikum. Skammt er síðan embættismenn á Bretlandseyjum sögðust hafa fundið ummerki mænusóttar í Lundunum. Hins vegar hefur enginn greinst smitaður þar.
„Mænusótt eða lömunarveiki er smitsjúkdómur af völdum veiru sem leggst getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun sem leitt getur til dauða. Þeir sem eru í mestri hættu á að veikjast af sjúkdómnum eru nýburar, ung börn og óbólusettir einstaklingar. Hættan á að lamast af völdum sjúkdómsins eykst með hækkuðum aldri.“
Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira