Myndaveisla: Fréttastofan kvaddi Eddu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 12:30 Edda Andrésdóttir las sinn síðasta fréttatíma í gær og var fréttastofan mætt að fagna þessum stóra áfanga á hennar glæsta ferli. Hulda Margrét Fjölmiðladrottningin Edda Guðrún Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í gærkvöldi las hún fréttirnar í síðasta skipti og mætti fréttastofan að fagna þessum stóru tímamótum í hennar lífi með konfetti og kampavín við hönd. Edda var glæsileg við síðasta lesturinn eins og öll önnur kvöld og lét það ekkert á sig fá hversu stór tímamót var um að ræða. Að loknu viðtali hennar við Sindra Sindrason í Ísland í dag, beint á eftir kvöldfréttum, birtist stór hluti fréttastofunnar með kampavín við hönd og sprengdi konfetti sem vakti mikla lukku. Klippa: Fréttastofan fagnar síðasta fréttalestri Eddu Andrésdóttur Hér að neðan má sjá myndir frá tímamótapartý fréttastofunnar eftir að Edda las fréttirnar í sitt síðasta skipti: Fjölmiðladrottningin var glæsilegt í sínum síðasta lestri, eins og ávallt.Hulda Margrét Allar tilfinningarnar voru á staðnum en fyrst og fremst gleði og þakklæti.Hulda Margrét Telma, Edda og Heimir fögnuðu tímamótunum. Edda og Þorgeir Ástvaldsson eflaust að ræða gömlu tímana í Skonrokk.Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Þórhallur og Edda stolt af öllum hennar störfum fram að þessu.Hulda Margrét Einar og Sigurjón sjá ekki sólina fyrir Eddu frekar en aðrir.Hulda Margrét Kolbeinn Tumi fréttastjóri, Erla Björg ritstjóri, Edda Guðrún, Tinni ritstjóri Vísis og Þórhallur framkvæmdarstjóri miðla skilja ekkert hvernig tíminn flaug svona hratt.Hulda Margrét Atli Ísleifsson skálar.Hulda Margrét Snorri, Óttar og Sindri sælir með vel heppnað kvöld.Hulda Margrét Kristín og Þórdís voru auðvitað mættar á svæðið.Hulda Margrét Tinni og Nadine Guðrún.Hulda Margrét Konfetti!Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Fréttakonur par excellence!Hulda Margrét Gleðin var við völd á fréttastofunni.Hulda Margrét Þvílíkt kvöld.Hulda Margrét Flottar konur að halda upp á daginn.Hulda Margrét Allir að fagna Eddu og hennar ferli.Hulda Margrét Edda fékk stórt knús frá Tinna.Hulda Margrét Tímamót Fjölmiðlar Samkvæmislífið Tengdar fréttir Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08 Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Edda var glæsileg við síðasta lesturinn eins og öll önnur kvöld og lét það ekkert á sig fá hversu stór tímamót var um að ræða. Að loknu viðtali hennar við Sindra Sindrason í Ísland í dag, beint á eftir kvöldfréttum, birtist stór hluti fréttastofunnar með kampavín við hönd og sprengdi konfetti sem vakti mikla lukku. Klippa: Fréttastofan fagnar síðasta fréttalestri Eddu Andrésdóttur Hér að neðan má sjá myndir frá tímamótapartý fréttastofunnar eftir að Edda las fréttirnar í sitt síðasta skipti: Fjölmiðladrottningin var glæsilegt í sínum síðasta lestri, eins og ávallt.Hulda Margrét Allar tilfinningarnar voru á staðnum en fyrst og fremst gleði og þakklæti.Hulda Margrét Telma, Edda og Heimir fögnuðu tímamótunum. Edda og Þorgeir Ástvaldsson eflaust að ræða gömlu tímana í Skonrokk.Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Þórhallur og Edda stolt af öllum hennar störfum fram að þessu.Hulda Margrét Einar og Sigurjón sjá ekki sólina fyrir Eddu frekar en aðrir.Hulda Margrét Kolbeinn Tumi fréttastjóri, Erla Björg ritstjóri, Edda Guðrún, Tinni ritstjóri Vísis og Þórhallur framkvæmdarstjóri miðla skilja ekkert hvernig tíminn flaug svona hratt.Hulda Margrét Atli Ísleifsson skálar.Hulda Margrét Snorri, Óttar og Sindri sælir með vel heppnað kvöld.Hulda Margrét Kristín og Þórdís voru auðvitað mættar á svæðið.Hulda Margrét Tinni og Nadine Guðrún.Hulda Margrét Konfetti!Hulda Margrét Skál fyrir Eddu!Hulda Margrét Fréttakonur par excellence!Hulda Margrét Gleðin var við völd á fréttastofunni.Hulda Margrét Þvílíkt kvöld.Hulda Margrét Flottar konur að halda upp á daginn.Hulda Margrét Allir að fagna Eddu og hennar ferli.Hulda Margrét Edda fékk stórt knús frá Tinna.Hulda Margrét
Tímamót Fjölmiðlar Samkvæmislífið Tengdar fréttir Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08 Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Edda fór yfir fimmtíu ára feril í fréttamennsku Edda Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í kvöld las hún kvöldfréttir Stöðvar 2 í síðasta sinn og fór yfir feril sinn í Íslandi í dag hjá Sindra Sindrasyni í kjölfarið. 11. ágúst 2022 22:08
Edda les sinn síðasta fréttatíma í kvöld Edda Andrésdóttir hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í næstum þrjátíu ár en á fimmtíu ára feril að baki í fjölmiðlum. Á þeim tímapunkti hefur hún ákveðið að hætta að lesa fréttir en hún er ekki endilega hætt í fjölmiðlum. 11. ágúst 2022 08:00