NBA-stjörnur fóru illa með mömmu sína og son í körfuboltasalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 15:31 Jayson Tatum með son sinn Deuce og við hlið söngvarans Nelly eftir einn leik Boston Celtics í lokaúrslitunum í ár. Getty/Maddie Meyer NBA-stjörnurnar Jayson Tatum og Royce O'Neale sýna engan miskunn á körfuboltavellinum og skiptir þar engu þótt þeir séu að leika sér með móður sinni eða syni. Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira