Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:01 Cody Gakpo fagnar hér marki með PSV á móti Mónakó í Meistaradeildinni í fyrra ásamt liðsfélaga sínum Armando Obispo. Getty/Photo Prestige Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira