Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:01 Cody Gakpo fagnar hér marki með PSV á móti Mónakó í Meistaradeildinni í fyrra ásamt liðsfélaga sínum Armando Obispo. Getty/Photo Prestige Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira