Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 21:30 Diljá Ýr Zomers er mætt til Norrköping. Twitter/@IFKNorrköping Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira