Endurskoða þurfi fjármögnun vegakerfisins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2022 20:01 Guðjón M. Ólafsson er formaður bæjarráðs Fjallabyggðar arnar halldórsson Endurskoða þarf fjármögnun vegakerfisins að mati formanns bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann leggur til að kílómetragjald verði sett á alla ökumenn óháð mannvirkjum. Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira