Járnnunnan kláraði enn eina þríþrautina nú 92 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 14:30 Þríþrautarkonan Madonna Buder á ferðinni fyrir nokkrum árum en hún er enn að þrátt fyrir að vera nýorðin 92 ára gömul. Getty/Daniel Karmann Madonna Buder er elsta konan í sögunni til að klára Járnkarlinn í þríþrautinni og í gær kláraði hún þríþrautakeppnina á bandaríska aldursflokkamótinu í þríþraut. Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat) Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Madonna er fædd 24. júlí 1930 og hélt því upp á 92 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Hún synti, hjólaði og hljóp á meistaramótinu í Milwaukee í gær og kom í mark við mikinn fögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Madonna var einu sinni nunna og hefur verið kölluð Járnnunnan. Hún byrjaði að æfa þríþraut þegar hún var 48 ára gömul en það var presturinn hennar sem hvatti hana til þess til að örva huga, líkama og sál. Hún keppti fyrst í þríþraut 52 ára gömul og kláraði sinn fyrsta Járnkarl þegar hún var 55 ára. Hún hefur haldið uppteknum hætti síðan og hefur nú klárað hátt í 400 þríþrautir og 45 Járnkarla á ferlinum. Þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii árið 2005, þá 75 ára, setti hún heimsmet yfir elstu konu til að klára hann. Hún bætti það met á sama móti árið eftir. Madonna Buder hefur verið dugleg við það á sínum íþróttaferli að safna pening fyrir góðgerðasamtök. View this post on Instagram A post shared by (@drinkthecat)
Þríþraut Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira