RB Leipzig að landa Werner Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 19:35 Timo Werner er á leið til RB Leipzig á nýjan leik. Vísir/Getty Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Werner kom í herbúðir Chelsea frá RB Leipzig fyrir tveimur árum síðan en hann hefur ekki náð að trylla lýðinn á Stamford Bridge og heldur nú aftur heim til Þýskalands. Á þeim tveimur keppnistímabilum sem þessi 26 ára gamli þýska landsliðsframherji lék með Chelsea skoraði hann 23 mörk í 89 leikjum í öllum keppnum. Þar af voru fjögur deildarmörk á síðustu leiktðíð en Werner byrjaði einungis 15 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur. Werner var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið vann Everton í fyrstu umferð deildarinnar á þessari leiktíð um síðustu helgi. RB Leipzig mun svo fá aukinn liðsstyrk í framlínu sína næsta sumar en Benjamin Sesko mun þá færa sig upp á næsta stig inna RB samsteypunnar frá RB Salzburg í RB Leipzig. Slóvenski sóknarmaðurinn hefur vakið athylgi stórliða fyrir frammistöðu sína með RB Salzburg og slóvenska landsliðinu. Chelsea, Manchester United og PSG sem eru sögð hafa áhuga á honum. Talið er að Christopher Nkunku muni færa sig um set frá RB Leipzig til stærra félags næsta sumar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Werner kom í herbúðir Chelsea frá RB Leipzig fyrir tveimur árum síðan en hann hefur ekki náð að trylla lýðinn á Stamford Bridge og heldur nú aftur heim til Þýskalands. Á þeim tveimur keppnistímabilum sem þessi 26 ára gamli þýska landsliðsframherji lék með Chelsea skoraði hann 23 mörk í 89 leikjum í öllum keppnum. Þar af voru fjögur deildarmörk á síðustu leiktðíð en Werner byrjaði einungis 15 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur. Werner var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið vann Everton í fyrstu umferð deildarinnar á þessari leiktíð um síðustu helgi. RB Leipzig mun svo fá aukinn liðsstyrk í framlínu sína næsta sumar en Benjamin Sesko mun þá færa sig upp á næsta stig inna RB samsteypunnar frá RB Salzburg í RB Leipzig. Slóvenski sóknarmaðurinn hefur vakið athylgi stórliða fyrir frammistöðu sína með RB Salzburg og slóvenska landsliðinu. Chelsea, Manchester United og PSG sem eru sögð hafa áhuga á honum. Talið er að Christopher Nkunku muni færa sig um set frá RB Leipzig til stærra félags næsta sumar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti