Roger E. Mosley látinn eftir bílslys Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 15:06 Roger E. Mosley ásamt Tom Selleck, meðleikara hans í Magnum P.I. Getty/Jean-Paul Aussenard Bandaríski leikarinn Roger E. Mosley er látinn, 83 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þyrluflugmaðurinn Theodore „T.C.“ Calvin í þáttaröðinni Magnum P.I. þar sem hann fór með eitt aðalhlutverka við hlið Tom Selleck. Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Mosley lést af slysförum eftir bílslys í borginni Lynwood í Los Angeles-sýslu í síðustu viku en dóttir hans Ch-a hefur staðfest fregnir af andláti hans. Greint er frá þessu í frétt BBC. „Við gætum aldrei syrgt svo merkan mann. Hann myndi hata öll þau tár sem væru felld í hans nafni. Þetta er tími til að fagna þeirri arfleið sem hann skildi eftir fyrir okkur öll,“ skrifaði hún í færslu á Facebook-síðu sinni. „Ég elska þig pabbi. Þú elskaðir mig líka. Ég finn fyrir þyngslum í hjarta mínu en ég er sterk. Ég mun hugsa um mömmu, ástina þína til nærri sextíu ára. Þú ólst mig vel upp og hún er í traustum höndum. Hafðu engar áhyggjur af því.“ Þekktur fyrir The Greatest og Darktown Strutters Modley hlaut mikið lof gagnrýnenda þegar hann fór með hlutverk tónlistarmannsins Huddie Ledbetter, einna helst þekktur undir nafninu Lead Belly, í samnefndri kvikmynd sem kom út árið 1976. Þá er hann meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Mack, Hit Man, The Greatest, Darktown Strutters og Sweet, Jesus Preacherman. Frægðarsól hans reis þó hæst á meðan hann fór með hlutverk sitt í hinum frægu Magnum P.I. sjónvarpsþáttum á árunum 1980 til 1988.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira