Rigning í kortunum þessa vikuna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 07:40 Hlaupahjólarar verða að gera rigninguna sér að góðu þessa vikuna. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson Skilin sem gengu yfir landið í gær eru nú komin norður fyrir land og í dag verða sunnan 8-15 m/s og skúrir, en lengst af þurrt og bjart veður á norðaustanverðu landinu. Næsta lægð kemur inn á Grænlandshaf seinnipartinn og þá færist úrkomubakki inn yfir sunnanvert landið með samfelldri rigningu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Þá verður suðlæg eða breytileg átt 5-13 og allvíða talsverð rigning í fyrramálið, en væta með köflum eftir hádegi á morgun. Þurrt að kalla á Austurlandi seinnipartinn og gengur í suðvestan 10-18 við suðausturströndina. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og allvíða talsverð rigning um morguninn, en væta með köflum eftir hádegi. Úrkomulítið á Austurlandi seinnipartinn og gengur í suðvestan 10-18 við suðausturströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast austantil.Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt 5-13 og skúrir, en rigning norðvestanlands fram eftir morgni. Suðvestan 8-15 og bjartviðri á suðaustanverðu landinu. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið.Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 og skúrir. Hiti 8 til 14 stig.Á föstudag: Breytileg átt og rigning, en dregur úr vætu eftir hádegi. Hiti breytist lítið.Á laugardag og sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Hiti áfram svipaður. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Þá verður suðlæg eða breytileg átt 5-13 og allvíða talsverð rigning í fyrramálið, en væta með köflum eftir hádegi á morgun. Þurrt að kalla á Austurlandi seinnipartinn og gengur í suðvestan 10-18 við suðausturströndina. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-13 m/s og allvíða talsverð rigning um morguninn, en væta með köflum eftir hádegi. Úrkomulítið á Austurlandi seinnipartinn og gengur í suðvestan 10-18 við suðausturströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast austantil.Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt 5-13 og skúrir, en rigning norðvestanlands fram eftir morgni. Suðvestan 8-15 og bjartviðri á suðaustanverðu landinu. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið.Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10 og skúrir. Hiti 8 til 14 stig.Á föstudag: Breytileg átt og rigning, en dregur úr vætu eftir hádegi. Hiti breytist lítið.Á laugardag og sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Hiti áfram svipaður.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent