„Þetta hefur verið eitthvað flipp“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 16:31 Lögreglumenn á rafskútum við Hlemm í dag. tiktok/skjáskot Myndband af lögreglumönnum á rafskútum hefur fengið mikla dreifingu á netinu í dag. Margir hefðu kannski haldið að um nýjan fararskjóta lögreglunnar sé að ræða en svo virðist ekki vera. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“ Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“
Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira