Fann tvo menn sem voru fastir og skutlaði þeim alveg upp að hrauninu Bjarki Sigurðsson skrifar 3. ágúst 2022 17:34 Gylfi fyrir framan gosið. Eins og sjá má voru nokkrir einstaklingar þarna til viðbótar. Gylfi Blöndal Gylfi Blöndal var á ferð með vini sínum nálægt gosstöðvunum í Geldingadal þegar hann rakst á tvo blaðamenn mbl.is á leið að gosinu. Þeir voru fastir en Gylfi var á mun betri bíl en þeir og skutlaði þeim alveg upp að lekandi hrauninu með aðstoð blaðamannapassa þeirra. „Það var minnsta mál að komast þangað. Bíllinn fór létt með þetta, þetta er 46 tommu breyttur Jeep. Þú þarft að vera á vel breyttum jeppa til að komast þangað,“ segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann segir að björgunarsveitir séu á svæðinu en að þær hafi enn ekki haft afskipti af þeim. Hann telur þó að það styttist í það. Bíllinn sem ferjaði þá í átt að gosinu.Gylfi Blöndal „Þetta er alveg magnað. Við stöndum núna það nálægt að það eru bara fjörutíu, fimmtíu gráður. Fötin eru að bráðna af okkur,“ segir Gylfi en hann var nánast alveg upp við hraunið þegar hann mælti þessi orð. Hann segir ekki marga hafa verið jafn nálægt gosinu og hann var en þó einhverjir, þá sérstaklega fjölmiðlafólk og viðbragðsaðilar. View this post on Instagram A post shared by Gylfi Blöndal (@gylfiiblondal) Á svæðinu þar sem hann var er hagstæð vindátt og blés gasið sem kom frá gossprungunni í burt frá honum og félögum hans. Rétt er að minna á að almannavarnir hafa varað fólk við því að ganga í átt að gosstöðvunum vegna hættu á gasmengun. Þá er akstur utan vega að sjálfsögðu bannaður eins og bent var á á vef Umhverfisstofnunar í dag. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Það var minnsta mál að komast þangað. Bíllinn fór létt með þetta, þetta er 46 tommu breyttur Jeep. Þú þarft að vera á vel breyttum jeppa til að komast þangað,“ segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann segir að björgunarsveitir séu á svæðinu en að þær hafi enn ekki haft afskipti af þeim. Hann telur þó að það styttist í það. Bíllinn sem ferjaði þá í átt að gosinu.Gylfi Blöndal „Þetta er alveg magnað. Við stöndum núna það nálægt að það eru bara fjörutíu, fimmtíu gráður. Fötin eru að bráðna af okkur,“ segir Gylfi en hann var nánast alveg upp við hraunið þegar hann mælti þessi orð. Hann segir ekki marga hafa verið jafn nálægt gosinu og hann var en þó einhverjir, þá sérstaklega fjölmiðlafólk og viðbragðsaðilar. View this post on Instagram A post shared by Gylfi Blöndal (@gylfiiblondal) Á svæðinu þar sem hann var er hagstæð vindátt og blés gasið sem kom frá gossprungunni í burt frá honum og félögum hans. Rétt er að minna á að almannavarnir hafa varað fólk við því að ganga í átt að gosstöðvunum vegna hættu á gasmengun. Þá er akstur utan vega að sjálfsögðu bannaður eins og bent var á á vef Umhverfisstofnunar í dag.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira