HM von Paul Pogba lifir eftir góðar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 07:30 Paul Pogba með HM bikarinn eftir sigur Frakka í úrslitaleiknum í Moskvu 2018. Getty/Matthias Hangst Franski miðjumaðurinn Paul Pogba slapp við aðgerð á hné og á því enn möguleika á að vera með titilvörn Frakka á HM í Katar í nóvember. Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022 HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira