Evrópumeistarinn útskýrði af hverju hún var alltaf að kyssa armbandið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 15:01 Sarina Wiegman hefur unnið alla tólf leiki sem hún hefur stýrt liði á Evrópumeistaramóti kvenna í fótbolta og gerr bæði Holland og England að Evrópumeisturum. Getty/Robbie Jay Barratt Sarinu Wiegman tókst það um Verslunarmannahelgina sem engum enskum landsliðsþjálfara hafði tekist í 56 ár. Hún gerði enskt landslið að meisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina. EM 2022 í Englandi Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira
Enska landsliðið varð Evrópumeistari með því að vinna 2-1 sigur á Þýskalandi í úrslitaleik. Þýska kvennalandsliðið hafði aldrei áður tapað úrslitaleik á EM. Hin 52 ára gamli Hollendingur er þar með búin að vinna tvö Evrópumót í röð með tveimur mismunandi þjóðum því Holland varð Evrópumeistari undir hennar stjórn fyrir fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Það fór ekkert fram hjá neinum í fagnaðarlátunum eftir leik að Sarina var ítrekað að kyssa armbandið sitt og hún útskýrði það á blaðamannafundi eftir leikinn. Sarina var þar að þakka systur sinni fyrir hjálpina en systir hennar lést á meðan undirbúningnum stóð fyrir þetta Evrópumót. Sarina tileinkaði henni sigurinn. „Ég kyssti litla armbandið mitt en það átti systir mín sem lést í aðdraganda mótsins,“ sagði Sarina Wiegman. „Ég saknaði hennar en ég trúi því að hún hafi verið með okkur. Ég trúi því að hún hafi setið á markslánni,“ sagði Sarina. „Hún hefði alltaf verið hér og hún hefði verið stolt af mér. Ég er stolt af henni líka,“ sagði Sarina.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjá meira