Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 14:30 Ferill Andrew Mevis hjá Jacksonville Jaguars liðinu var mjög stuttur og það er ólíklegt að hann fái annað tækifæri í NFL-deildinni. Getty/David Rosenblum NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022 NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022
NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira