Þúsundir söfnuðust saman til að taka á móti þjóðhetjunni Vingegaard Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2022 17:31 Jonas Vingegaard fékk vægast sagt góðar móttökur við komu sína aftur til Danmerkur. SERGEI GAPON/Anadolu Agency via Getty Images Danski hjólreiðakappinn Jonas Vingegaard snéri aftur heim til Danmerkur eftir að hafa fagnað sigri á stærsta hjólreiðamóti heims, Tour de France. Þúsundir aðdáenda kappans söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn til að taka á móti hetjunni sinni. Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard. Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Með blæjuna niðri keyrði Vingegaard um Ráðhústorgið klæddur í gulu treyjuna sem sigurvegarar Tour de France klæðast. Hafsjór af fólki mætti til að taka á móti Vingegaard, og eins og segir í umfjöllun TV2 um málið hefur annað eins ekki sést þar í landi síðan Danir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1992. Sjálfur ætlaði Vingegaard ekki að trúa því hversu margir væru mættir til að fagna sigri hans og hann þakkaði fólkinu að sjálfsögðu vel fyrir sig. „Þetta var algjörlega frábær ferð. Ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir mig. Þetta er búin að vera frábær upplifun fyrir mig,“ sagði hjólreiðakappinn í samtali við TV2. ráðhústorgið í Kaupmannahöfn var gjörsamlega pakkað þegar Vingegaard mætti.Steffen Trumpf/picture alliance via Getty Images Þrátt fyrir að nú séu þrír dagar síðan Vingegaard tryggði sér sigur í Tour de France er kappinn ekki enn búinn að átta sig á sigrinum. „Ég bara skil þetta ekki. Þetta er gjörsamlega geggjað.“ Eftir að hafa heilsað mannfjöldanum fór Vingegaard svo inn í ráðhúsið þar sem Sophie Hæstorp Andersen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, Simon Kellerup, viðskiptamálaráðherra, og Henrik Jess Jensen, formaður hjólreiðasambands Danmerkur, hylltu hetjunni. „Jonas, þessi sigur þinn í Tour de France er eitt mesta íþróttaafrek Dana,“ sagði borgarstjórinn Sophie Hæstorp Andersen meðal annars um afrek Vingegaard.
Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti