Krot og teikningar á pollagallann: „Ákveðin gestabók og auðvitað skjól“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 13:00 Í dag er hægt að skreyta gallana í Kringlunni. Aðsend 66°Norður verður með sérstakan fagnað í verslun fyrirtækisins í Kringlunni í dag frá hálf fimm til hálf sjö þar sem fyrirtækið býður viðskiptavinum að fá mismunandi teikningar á sjófatnaðinn sinn fyrir komandi verslunarmannahelgi. „Við viljum að stakkurinn sé nýttur bæði sem ákveðin gestabók og auðvitað skjól gegn vindi og rigningu sem má alltaf búast við um verslunarmannahelgina," segir Vala Rún Magnúsdóttir, framleiðandi hjá fyrirtækinu. Aðsend „Á útihátíðum er mikilvægt að fanga skemmtileg augnablik og skrá niður minningar, jafnvel fá undirskriftir frá gömlum vinum sem þú hefur ekki hitt í nokkurn tíma. Við hvetjum því viðskiptavini okkar til að fanga augnablikin um komandi helgi og varðveita minningarnar með því að teikna og merkja sjófatnaðinn okkar," segir Vala einnig. Ný verslun Nýlega opnaði 66° Norður verslun í Hafnartorgi sem er með stærri verslunum fyrirtækisins. „Við höfum frá upphafi haft sterka tengingu við sjóinn en Sjóklæðagerðin var stofnuð fyrir tæplega hundrað árum á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem framleiddur var vinnufatnaður fyrir íslenska sjómenn,“ segir Bjarney Harðardótti eigandi 66°Norður og bætir við: „Það má segja að við séum komin heim með opnun á þessari verslun á nýja hafnarsvæðinu.“ „66°Norður er enn að framleiða skjólfatnað fyrir íslenska sjómenn, þar liggur arfleiðin okkar. Uppbyggingin í kringum höfnina og Hörpu er að hafa jákvæð áhrif á Reykjavik og mannlífið niðri í bæ. Það er ánægjulegt að styðja við framboð á verslunum í þessu fallega umhverfi,“ segir Bjarney einnig. View this post on Instagram A post shared by 66°North (@66north) Tíska og hönnun Kringlan Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Við viljum að stakkurinn sé nýttur bæði sem ákveðin gestabók og auðvitað skjól gegn vindi og rigningu sem má alltaf búast við um verslunarmannahelgina," segir Vala Rún Magnúsdóttir, framleiðandi hjá fyrirtækinu. Aðsend „Á útihátíðum er mikilvægt að fanga skemmtileg augnablik og skrá niður minningar, jafnvel fá undirskriftir frá gömlum vinum sem þú hefur ekki hitt í nokkurn tíma. Við hvetjum því viðskiptavini okkar til að fanga augnablikin um komandi helgi og varðveita minningarnar með því að teikna og merkja sjófatnaðinn okkar," segir Vala einnig. Ný verslun Nýlega opnaði 66° Norður verslun í Hafnartorgi sem er með stærri verslunum fyrirtækisins. „Við höfum frá upphafi haft sterka tengingu við sjóinn en Sjóklæðagerðin var stofnuð fyrir tæplega hundrað árum á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem framleiddur var vinnufatnaður fyrir íslenska sjómenn,“ segir Bjarney Harðardótti eigandi 66°Norður og bætir við: „Það má segja að við séum komin heim með opnun á þessari verslun á nýja hafnarsvæðinu.“ „66°Norður er enn að framleiða skjólfatnað fyrir íslenska sjómenn, þar liggur arfleiðin okkar. Uppbyggingin í kringum höfnina og Hörpu er að hafa jákvæð áhrif á Reykjavik og mannlífið niðri í bæ. Það er ánægjulegt að styðja við framboð á verslunum í þessu fallega umhverfi,“ segir Bjarney einnig. View this post on Instagram A post shared by 66°North (@66north)
Tíska og hönnun Kringlan Tengdar fréttir Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54 Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. 14. júní 2022 14:54
Ellefu nýjar verslanir og veitingastaðir opnaðir eftir nokkrar vikur Her iðnaðarmanna leggur þessa dagana lokahönd á nýtt torg í miðborginni. Þar taka ellefu nýir veitingastaðir og verslanir til starfa eftir um fimm vikur. 2. júní 2022 19:21
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00