Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 23:31 Nicolas Cage sést hér í hlutverki Cameron Poe í Con Air myndinni en hún var frumsýnd árið 1997. Getty/Touchstone Pictures Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð. NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð.
NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira