Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 17:00 AJ Dillon ber engan kala til lögreglumannsins eftir atvikið. Quinn Harris/Getty Images Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“ NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira