Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 17:00 AJ Dillon ber engan kala til lögreglumannsins eftir atvikið. Quinn Harris/Getty Images Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“ NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Manchester City og Bayern Munchen mættust í æfingaleik á Lambeau-vellinum á laugardag en um var að ræða fyrsta fótboltaleikinn sem fer þar fram. Leikurinn frestaðist vegna mikillar rigningar og var Dillon, sem var á leiknum, beðinn um að skemmta áhorfendum á meðan biðinni stóð. Myndskeið af atvikinu hefur farið um vefinn en þar sést lögreglumaðurinn rífa aftan í hálsmálið á Dillon og hrinda honum þegar hann bjó sig undir að taka svokallað Lambeau-stökk (e. Lambeau Leap) - frægt fagn leikmanna Green Bay þegar þeir skora snertimark á vellinum - á meðan frestuninni stóð. „Tveir öryggisverðuir sögðu mér og hjálpuðu mér að koma niður á völlinn á meðan 30 mínútna rigningarfrestuninni stóð, svo ég gæti framkvæmt Lambeau-stökk og halda stuðningsmönnum við efnið... ég geri ráð fyrir að skilaboðin hafi farið fram á lögreglumanninum,“ sagði Dillon á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann sagði þar enn fremur: „Lögreglan í Green Bay samanstendur af frábæru fólki og ég er ánægður að þau mæti á leiki liðsins til að gæta öryggis okkar. Standandi þarna í hellidembu með allt þetta fólk í kring getur verið erfitt að vita hvað gengur á. Þetta er allt í góðu.“ Just miscommunication between parties, the @GBPolice are great people and I m glad we have them down there for our games to keep us safe. Standing there in the pouring rain with all those people it s hard to know what s going on with just one. All good https://t.co/xCKPhoJlWK— AJ Quadzilla Dillon (@ajdillon7) July 24, 2022 Í tilkynningu frá lögreglunni í Green Bay í kjölfarið segir: „Það er skýrt að eitthvað misræmi varð í samskiptum milli lögreglumannsins og Hr. Dillon. Lögreglan í Green Bay kann vel að meta viðhorf og jákvæð orð Dillons. Lögreglan hefur hafið rannsókn á atvikinu.“
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira